fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Conte áfram í stríði – Chelsea þarf að sýna metnað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Chelsea heldur áfram að skjóta á stjórn Chelsea og hvernig félaginu er stjórnað.

Conte hefur síðustu vikur verið að ræða um félagið og hvernig því sé stjórnað.

Conte er óhress með að stjórna ekki neinu þegar kemur að leikmannakaupum.

Hann kallar nú eftir því að Chelsea sýni metnað, hann sé að vinna sína vinnu vel.

,,Þetta snýst ekkert um minn metnað, félagið þarf að sýna metnað,“ sagði Conte sem er líklegur til að missa starfið í sumar.

,,Þjálfarinn leggur mikið á sig á hverjum degi, félagið verður hins vegar að sýna metnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd