fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

Aron Einar gæti hafið æfingar í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2018 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins vonast til þess að hefja æfingar á nýjan leik í næstu viku en þetta kom fram í Brennslunni á FM957 í morgun.

Hann hefur ekkert æft síðan í nóvember þegar hann gekkst undir aðgerð á ökkla vegna meiðsla sem höfðu verið að hrjá hann.

Aron er nú staddur á Íslandi í stuttu fríi en vonast til þess að geta byrjað að æfa aftur af fullum krafti í næstu viku.

„Þetta þurfti sinn tíma til að jafna sig eftir aðgerðina en ég vona að ég verði kominn út á gras í næstu viku,“ sagði Aron Einar í samtali við Brennsluna í morgun.

Cardiff hefur saknað Arons enda hefur liðið fallið niður í fjórða sæti deildarinnar síðan hann meiddist en liðið er í harðri baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“