fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Jón Daði leikmaður mánaðarins hjá Reading

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var í dag valinn besti leikmaður Reading fyrir janúarmánuð.

Hann átti frábæran mánuð með liðinu þar sem hann skoraði fimm mörk.

Jón átti ekki átt fast sæti í liðinu á fyrri hluta tímabilsins, m.a vegna meiðsla.

Hann nýtti hins vegar tækifærið vel í enska FA-bikarnum í janúar þar sem hann skoraði þrennu gegn Stevenage.

Jón hefur skorað 8 mörk með Reading á þessari leiktíð en liðið situr í 18. sæti Championship-deildarinnar með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land