fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Uppaldir leikmenn fá að spila mest hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af stóru sex liðunum í ensku úrvlsdeildinni fá uppaldir leikmenn að spila mest hjá Manchester United.

Þeir Jesse Lingard og Marcus Rashford eiga þar stærstan þátt en þeir spila stórt hlutverk.

Hjá Manchester City hafa uppaldir leikmenn fengið að spila sjö mínútur í ensku úrvalsdeildinni í ár.

Hjá United eru mínúturnar 3540 sem leikmenn sem komið hafa upp í gegnum unglingastarfið hafa spilað.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Lið – Mínútur uppaldra leikmanna:
Man City: 7
Liverpool: 710
Chelsea: 1,335
Arsenal: 2,516
Tottenham: 2,738
Man Utd: 3,540

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða