fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Willy loks frjáls – Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 22:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michy Batshuayi hélt að hann hefði tryggt Chelsea áfram í næstu umferð enska bikarsins í kvöld gegn Norwich. Jamal Lewis jafnaði hins vegar fyrir gestina í uppbótartíma.

Um var að ræða endurtekinn leik þar sem liðin gerðu jafntefi í síðasta leik.

Fyrra mark leiksins skoraði Michy Batshuayi á 55 mínútu leiksins. Framtíð Batshuayi er í mikilli óvissu.

Antonio Conte treystir honum ekki í leikjum sem skipta máli og er hann orðaður við önnur félög. Jamal Lewis jafnaði hins vegar undir restina.

Ekkert mark var skorað í uppbótartíma en Chelsea missti bæði Pedro og Alvaro Morata í leikkbann en báðir fengu rautt spjald.

Chelsea fór hins vegar áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Það var Willy Caballero sem reyndist hetja Chelsea en hann varði eina spyrnu Norwich sem skildi liðin af.

Í öðrum leikjum kvöldsins vann Wigan 3-0 sigur á Bournemuth og Swansea hafði betur gegn Wolves. Liðin þrú eru því kominn áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða