fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Er Alexis Sanchez að nálgast Manchester City?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Manchester City er að gera nýtt tilboð í Alexis Sanchez framherja Arsenal. (Guardian)

Sanchez mun reyna að koma sér til City. (Sun)

Arsenal mun leyfa Sanchez að fara ef kaupverðið er í kringum 30 milljónir punda. (Mirror)

Arsenal vill Thomas Lemar til að fylla skarð Sanchez. (Mirror)

Monaco útilokar ekki að selja Lemar í janúar. (L´Equipe)

Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Ivan Rakitic miðjumanni Barcelona. (Diariogol)

Liverpool hafnar því að að hafa lækkað verðmiðann á Philippe Coutinho eins og Barcelona heldur fram. (Times)

Francis Coquelin gæti farið frá Arsenal og West Ham hefur áhuga. (Mirror)

Valencia hefur áhuga á Coquelin. (Cadena Ser)

Chelsea vill ekki borga 60 milljónir punda fyrir Alex Sandro bakvörð Juventus. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld