fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Er Alexis Sanchez að nálgast Manchester City?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Manchester City er að gera nýtt tilboð í Alexis Sanchez framherja Arsenal. (Guardian)

Sanchez mun reyna að koma sér til City. (Sun)

Arsenal mun leyfa Sanchez að fara ef kaupverðið er í kringum 30 milljónir punda. (Mirror)

Arsenal vill Thomas Lemar til að fylla skarð Sanchez. (Mirror)

Monaco útilokar ekki að selja Lemar í janúar. (L´Equipe)

Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Ivan Rakitic miðjumanni Barcelona. (Diariogol)

Liverpool hafnar því að að hafa lækkað verðmiðann á Philippe Coutinho eins og Barcelona heldur fram. (Times)

Francis Coquelin gæti farið frá Arsenal og West Ham hefur áhuga. (Mirror)

Valencia hefur áhuga á Coquelin. (Cadena Ser)

Chelsea vill ekki borga 60 milljónir punda fyrir Alex Sandro bakvörð Juventus. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“