fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

þjófnaður

Dæmd fyrir að stela dagbók dóttur Joe Biden

Dæmd fyrir að stela dagbók dóttur Joe Biden

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Bandarísk kona hefur verið dæmd í fangelsi í 1 mánuð fyrir að stela dagbók og fleiri hlutum sem voru í eigu Ashley Biden, dóttur Joe Biden forseta Bandaríkjanna. Er konan sögð hafa selt aðgerðahópi hægri manna dagbókina nokkrum mánuðum fyrir forsetakosningarnar 2020. Ýmsir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá málinu og þar á meðal er Lesa meira

Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort

Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort

Fréttir
21.02.2024

Fyrir nokkrum dögum kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm yfir manni sem var ákærður fyrir á fjórða tug brota sem fólu í sér þjófnaði, fjársvik, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot. Maðurinn nýtti sér ekki síst dælulykla og greiðslukort í eigu annarra aðila til að stunda fjársvikin. Maðurinn var ákærður fyrir alls 33 brot sem framin voru á árunum Lesa meira

Yfirmaður í banka fór að gráta þegar hann sá hversu auðvelt var að ræna viðskiptavin bankans

Yfirmaður í banka fór að gráta þegar hann sá hversu auðvelt var að ræna viðskiptavin bankans

Pressan
07.02.2024

Fréttaskýringaþáttur sænska ríkissjónvarpsins SVT, Uppdrag Granskning, hefur rannsakað mál sem upp hafa komið í Svíþjóð þar sem eldri borgarar eru gabbaðir, með símtölum, til að millifæra fé af reikningum sínum yfir á reikninga í eigu svikahrappa. Þegar yfirmanni varna gegn fjársvikum hjá banka einum var sýnt myndskeið af því þegar fé var svikið út úr Lesa meira

Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra

Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra

Pressan
13.10.2023

Auðug hjón í Bretlandi halda því fram að frændi annars þeirra sem þau kalla „djöfullegt skítseiði“ (e. devious little sod) hafi stolið húsi þeirra, sem er staðsett í hinu ríkmannlega hverfi South Kensington í London og metið á fjórar milljónir sterlingspunda ( tæplega 680 milljónir íslenskra króna). Hjónin heita Michael Lee, sem er 79 ára, Lesa meira

Tugir manna réðust inn í verslun og stálu lúxusvarningi sem var milljóna króna virði

Tugir manna réðust inn í verslun og stálu lúxusvarningi sem var milljóna króna virði

Pressan
14.08.2023

Síðastliðinn laugardag hélt hópur fólks, sem talið er að hafi samanstaðið af allt að 50 einstaklingum, í verslunarmiðstöð í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hópurinn var vopnaður úðabrúsum sem innihéldu ertandi efni sem notað er til að úða á birni í árásarhug. Verslunarmiðstöðin heitir Westfield Topanga Mall og er staðsett í Woodland Hills sem er í Lesa meira

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Pressan
09.08.2023

Daily Mail greinir frá því að átök hafi brotist út milli lögreglu og fjölda ungmenna í verslunargötunni Oxford Street í miðborg London fyrr í dag. Lögreglan beitti kylfum en átökin eiga rætur að rekja til þess að hvatning til þess að ræna íþróttavörubúðina JD Sports og fleiri verslanir breiddist út á samfélagsmiðlum. Níu ungmenni voru Lesa meira

Eldri maður lét ekki innbrotsþjóf hræða sig

Eldri maður lét ekki innbrotsþjóf hræða sig

Pressan
25.07.2023

Ekstra Bladet í Danmörku sagði fyrr í dag frá máli sem upp kom þar í landi í gær, mánudag. Karlmaður á níræðisaldri sat í mestu makindum, um hádegisbilið, í sófa í stofunni á heimili sínu sem er um þrjá kílómetra fyrir norðan þorpið Flauenskjold á Norður-Jótlandi. Skyndilega birtist maður á stofugólfinu sem húsráðandinn hafði aldrei Lesa meira

Listaverki eftir Ladda stolið

Listaverki eftir Ladda stolið

Fréttir
25.07.2023

Listaverki eftir listamanninn þjóðkunna Ladda var stolið úr fyrirtækinu Heilsuhofið sem stendur við Kaupvangsstræti á Akureyri. Samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins býður það m.a. upp á margs konar líkamsmeðferðir sem hugsaðar eru til heilsueflingar eins og t.d. nudd og örnálameðferð. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins kemur ekki fram nákvæmlega hvenær er talið að verkinu hafi verið stolið Lesa meira

Sósíalistaleiðtogi í Noregi gripinn fyrir þjófnað

Sósíalistaleiðtogi í Noregi gripinn fyrir þjófnað

Fréttir
30.06.2023

Norska ríkissútvarpið, NRK, sagði frá því fyrr í dag að Bjørnar Moxnes, þingmaður og formaður Rauða flokksins (Rødt) hafi verið gripinn fyrir þjófnað á Gardermoen flugvelli í Osló. Rauði flokkurinn hefur 8 sæti á norska stórþinginu og er lengst til vinstri af þeim flokkum sem eiga þar sæti. Stefna flokksins er að koma á stéttlausu Lesa meira

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Pressan
16.11.2022

Þegar verslað er við Louis Vuitton þá er betra að eiga drjúgan skilding inni á reikningnum sínum því vörur fyrirtækisins eru ekki þær ódýrustu á markaðnum. En nýlega snerist dæmið við þegar Benoit-Louis Vuitton, erfingi tískuhússins, varð fyrir því að brotist var inn í íbúð hans í París og miklum verðmætum stolið. Samtals var verðmæti þýfisins um 100.000 evrur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af