fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

lögreglumaður

Lét spörk og flóð hótana dynja á lögreglumanni

Lét spörk og flóð hótana dynja á lögreglumanni

Fréttir
22.03.2024

Kona var sakfelld í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa sparkað ítrekað í lögreglumann, snúið upp á handlegg hans og hóta honum margsinnis lífláti sem og fjölskyldu hans. Samkvæmt dómnum var konan ákærð í tveimur liðum. Í honum segir að utandyra að kvöldi laugardagsins 19. nóvember 2022, í Reykjavík, Lesa meira

Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn

Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn

Pressan
07.12.2023

Bandarískur lögreglumaður sem var farþegi í flugvél á leið frá New York til Bretlands var handtekinn af breskum yfirvöldum, eftir að vélin lenti í London, grunaður um að hafa framið kynferðisbrot á meðan fluginu stóð. Lögreglumaðurinn starfar hjá alríkisstofnun sem heitir United States Marshals Service en eitt helsta hlutverk hennar er að finna og handsama Lesa meira

Lögreglumaður ákærður – Munnmök á lögreglustöðinni

Lögreglumaður ákærður – Munnmök á lögreglustöðinni

Pressan
16.08.2021

Ákæra hefur verið gefin út á hendur norskum lögreglumanni vegna fjölda alvarlegra brota. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa stundað kynlíf konu sem var upplýsingagjafi varðandi fíkniefnamál. Maðurinn neitar sök. Málið verður tekið fyrir hjá undirrétti í dag og er reiknað með að réttarhöldin standi í tólf daga. Lögreglumanninum hefur verið vikið frá Lesa meira

17 ára piltur úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna morðs á sænskum lögreglumanni – Fjölskylda hans nýtur lögregluverndar

17 ára piltur úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna morðs á sænskum lögreglumanni – Fjölskylda hans nýtur lögregluverndar

Pressan
05.07.2021

17 ára piltur var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald af dómara í Gautaborg í Svíþjóð. Hann er grunaður um að hafa skotið lögreglumann til bana á miðvikudaginn. Pilturinn neitar sök. Fjölskylda hans nýtur nú lögregluverndar. Lögreglumaðurinn var skotinn í Biskopsgården í Hisingen í Gautaborg seint á miðvikudagskvöldið. Þar stóð hann ásamt öðrum lögreglumanni og var að ræða við fólk. Lesa meira

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Pressan
22.06.2020

Á föstudaginn staðfesti áfrýjunarréttur, Lögmannsréttur, í Osló 21 árs fangelsisdóm yfir Eirik Jensen fyrrum yfirmanni hjá lögreglunni. Hann var fundinn sekur um umfangsmikla spillingu og aðild að fíkniefnasmygli. Dómurinn staðfesti þar með niðurstöðu undirréttar í Osló frá 2017. Jensen sagði við dómsuppkvaðningu að hann muni áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Hægt er að áfrýja dómum Lögmannsréttarins Lesa meira

Lögreglumaður ákærður fyrir að dreifa myndum af kynfærum handtekinnar konu

Lögreglumaður ákærður fyrir að dreifa myndum af kynfærum handtekinnar konu

Pressan
23.01.2019

Í apríl 2017 stöðvaði lögreglumaður akstur konu til að kanna hvort hún væri undir áhrifum fíkniefna. Konan var ekki tilbúin til að láta nauðsynleg sýni í té og var því handtekin. Í tengslum við handtökuna lagði lögreglumaðurinn hald á farsíma hennar og fleiri persónulega muni. Þetta gerðist í Sidney í Ástralíu. Lögreglumaðurinn, Steven Albee, skoðaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af