fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Fjársýsla ríkisins

Ríkiskaup verði lögð niður og verkefnin fari til Fjársýslu ríkisins – Mikil óánægja meðal starfsmanna

Ríkiskaup verði lögð niður og verkefnin fari til Fjársýslu ríkisins – Mikil óánægja meðal starfsmanna

Fréttir
15.03.2024

Sjötíu og fimm ára sögu Ríkiskaupa mun brátt ljúka ef nýtt frumvarp frá Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra. um breytingar á lögum um opinber innkaup verður að veruleika. Þar er lagt til að stofnunin verði lögð niður og verkefni hennar færð undir Fjársýsluna. Frumvarpið er aðgengilegt í Samráðsgátt en í greinargerð með því Lesa meira

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Eyjan
09.06.2023

Enn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira

Katrín sagði frá kynferðisofbeldi og var rekin: „Ég starði út í loftið, uppgefin á sál og líkama“

Katrín sagði frá kynferðisofbeldi og var rekin: „Ég starði út í loftið, uppgefin á sál og líkama“

Fókus
22.10.2018

„Ég var búin að gefast upp og ætlaði að skrifa undir starfslokasamninginn. Samning sem mér fannst óréttlátur og í raun meiðandi. Ég gat ekki meira. Þá kom skyndilega upp málið í Orkuveitu Reykjavíkur. Í kjölfar þess ákvað ég að berjast, sama hverjar afleiðingarnar yrðu. Ég settist niður með þrettán ára dóttur minni og fór yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af