fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Þessar sex íslensku myndir taka þátt í Nordisk Panorama

Valdar til þátttöku á helstu stutt- og heimildamyndahátíð Norðurlanda

Kristján Guðjónsson
Mánudaginn 3. júlí 2017 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex íslenskar kvikmyndir hafa verið valdar til að taka þátt í stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fer fram í Stokkhólmi í september.

Hátíðin er helsta hátíð sinnar tegundar á Norðurlöndum og eru þar veitt verðlaun fyrir bestu heimildamyndina, bestu stuttmyndina, björtustu vonina auk áhorfendaverðlauna og verðlauna fyrir bestu barnamyndina.

Þær sex íslensku myndir sem valdar hafa verið til þátttöu í ár eru eftirfarandi:

Íslensk-breska heimildamyndin Out of Thin Air sem Dylan Dowitt leikstýrir er tilnefnd í flokkinum Nordic Docs.

Íslensk-sænska stuttmyndin Frelsun eftir Þóru Hilmarsdóttur og stuttmyndin Skuggsjá eftir Magnús Ingvar Bjarnason eru tilnefndar í flokkinum Nordic Short.

Stuttmyndin Fantasy on Sarabanda eftir Guðbjörgu Hlín Guðmundsdóttir var valin til þátttöku í flokkinum New Nordic Voice.

Barnamyndirnar Búi eftir Ingu Lísu Middleton og Engir draugar eftir Ragnar Snorrason voru valdar til þátttöku í flokkinum Young Nordics.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir