Menning

Bush gerir upp Íraksstríðið í málverkum

Málar olíumyndir af hermennum sem særðust í innrásinni

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 12. mars 2017 16:30

Í upphafi mars var opnaði George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, málverkasýningu á forsetabókasafninu Háskólanum Í Dallas í Texas. Sýningin nefnist Portraits of courage – A commander in chief‘s tribute to america‘s warriors og gefur þar að líta 66 olíumálverk, andlitsmyndir af hermönnum sem særðust í Íraksstríðinu. 4491 bandarískur hermaður lést í stríðinu en hundruðir þúsunda Íraka hafa látist vegna átaka sem hafa logað allt frá því að forsetinn fyrirskipaði innrás í landið árið 2003.

Málverk forsetans verður einnig hægt að nálgast í bók sem er gefin út samhliða sýningunni, en þar segir Bush enn fremur persónulegar sögur hermannanna sem hann málaði.

Bush hóf að mála eftir að forsetatíð hans lauk árið 2008 og hélt sína fyrstu málverkasýningu árið 2013, en þá sýndi hann andlitsmyndir ýmsum leiðtogum ríkja heims sem hann hitti á meðan hann gegndi embætti forseta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Á þessum degi
Menning
Fyrir 3 dögum

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!
Menning
Fyrir 3 dögum

Ný stikla fyrir Bohemian Rhapsody er komin út

Ný stikla fyrir Bohemian Rhapsody er komin út
Menning
Fyrir 5 dögum

Mannfræði á krakkamáli – Börn vinna með fyrirbærið þjóð

Mannfræði á krakkamáli – Börn vinna með fyrirbærið þjóð
Menning
Fyrir 5 dögum

SKÚLPTUR 2018 – Sköpunarkraftur Gerðar Helgadóttur leiðarstef

SKÚLPTUR 2018 – Sköpunarkraftur Gerðar Helgadóttur leiðarstef
Menning
Fyrir 1 viku

Rokkhátíðin Eistnaflug fer vel af stað – Eftirpartý í Blúskjallaranum

Rokkhátíðin Eistnaflug fer vel af stað – Eftirpartý í Blúskjallaranum
Menning
Fyrir 1 viku

Meistarar dauðans hita upp fyrir Skálmöld á tvennum tónleikum

Meistarar dauðans hita upp fyrir Skálmöld á tvennum tónleikum