fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt – Bein útsending

Sigurvegarinn kynntur klukkan 11 á íslenskum tíma

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 5. október 2017 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 11 verður tilkynnt hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá tilkynningu sænsku nóbelsakademíunnar hér fyrir neðan.

Verðlaunin eru líklega æðsti heiður sem lifandi rithöfundi getur hlotnast. Fagaðilar hvaðanæva úr heiminum senda sænsku akademíunni tilnefningar, en fimm manna nefnd á vegum hennar velur sigurvegarann ár hvert. Verðlaunaathöfnin sjálf fer fram í desember næstkomandi, en verðlaunaféð sem kemur úr arfi Alfred Nobels er 8 milljónir sænskra króna, eða um 100 milljónir íslenskra króna.

Sá sem hlýtur verðlaunin verður er hundraðasti og fjórtándi Nóbelsverðlaunahafinn í bókmenntum, en verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti árið 1901. Í fyrra hlaut bandaríska söngvaskáldið Bob Dylan verðlaunin við misjafnar undirtektir bókmenntaspekúlanta. Síðasta áratug hafa eftirfarandi höfundar hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels: hvítrússneska blaðakonan Svetlana Alexievich árið 2015, Patrick Modiano frá Frakklandi árið 2014, Alice Munro frá Kanada árið 2013, Mo Yan frá Kína árið 2012, Tomas Tranströmer frá Svíþjóð árið 2011, Mario Vargas Llosa frá Perú árið 2010, Herta Müller frá Þýskalandi árið 2009, Fransk-Máritíski rithöfundurinn J. M. G. Le Clézio árið 2008 og Doris Lessing frá Bretlandi árið 2007.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=QZwziZh-dPk&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði