fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Gunnar og Snorri vildu stöðva mynd Scorsese

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 22. apríl 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáar kvikmyndir hafa valdið jafn miklum úlfaþyt og Síðasta freisting Krists eftir Martin Scorsese frá árinu 1988. Myndin, sem fjallar meðal annars um baráttu Jesú við freistingar holdsins, var bönnuð í mörgum löndum, þar á meðal Mexíkó, Grikklandi og Filippseyjum. Á Íslandi reyndu trúarleiðtogar á borð við Gunnar Þorsteinsson í Krossinum, Snorra Óskarsson í Betel og Jakob Rolland, prest Landakotskirkju, að stöðva sýningu myndarinnar í kvikmyndahúsum og sendu ríkissaksóknara bréf þess efnis. „Hér er um að ræða kvikmynd, sem á allan hátt særir trú okkar og allt sem okkur er heilagt. Öllu trúaruppeldi stafar hætta af þeirri afbökun, rangfærslu og háði, sem kristin trú verður fyrir í þessari kvikmynd.“ Þrátt fyrir að myndin hafi verið sýnd í kvikmyndahúsum var í þrígang hætt við sýningu hennar í sjónvarpi vegna þrýstings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool