Fyrstu gervihnattadiskarnir

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 25. mars 2018 18:59

DV, 21. febrúar 1986

Í upphafi ársins 1986 hófst innreið gervihnattadiska á Íslandi og gátu landsmenn þá fengið að sjá erlendar sjónvarpsstöðvar. Ari Þór Jóhannesson rafeindavirki var sá fyrsti sem setti upp slíkan disk og hóf jafnframt sölu á búnaðinum fyrir um 160 þúsund krónur. Reglugerðir stjórnvalda hömluðu þó starfseminni að einhverju leyti, bæði hvað varðar lágmarksfjölda íbúa sem mátti tengjast hverjum disk og hvað varðaði leyfi. Til að byrja með veitti einungis kristilega sjónvarpsstöðin New World slíkt leyfi en flestir vildu tengjast Sky Channel frá Bretlandi. Vegna reglufargansins þurfti Ari að geyma diskana í bílskúr sínum í Breiðholti fyrst um sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Hörður fær liðsfélaga frá Everton

Hörður fær liðsfélaga frá Everton
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ramos kaus Klopp sem besta þjálfara ársins

Ramos kaus Klopp sem besta þjálfara ársins
433
Fyrir 9 klukkutímum

Stórbrotið mark Bale kemur ekki til greina – Ronaldo á lista

Stórbrotið mark Bale kemur ekki til greina – Ronaldo á lista
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og FH – Brandur á bekknum

Byrjunarlið Stjörnunnar og FH – Brandur á bekknum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Iniesta með annað stórbrotið mark í Japan

Sjáðu markið – Iniesta með annað stórbrotið mark í Japan
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Ragga nagli – „Líkami kvenna er hlutgerður eins og stafsetningastíll í Melaskóla“

Ragga nagli – „Líkami kvenna er hlutgerður eins og stafsetningastíll í Melaskóla“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna er táfýla af sumum og svona er hægt að losna við hana

Þess vegna er táfýla af sumum og svona er hægt að losna við hana
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ósk tók upp tímabundið samband við Helga til að forðast frekara ofbeldi – „Ég var yfirbuguð af ótta“

Ósk tók upp tímabundið samband við Helga til að forðast frekara ofbeldi – „Ég var yfirbuguð af ótta“