fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Ófögur sjón blasti við ökumanni húsbíls við Arnarfell

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 1. júní 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófögur sjón blasti við ökumanni og farþega húsbíls sem stóð á malarstæði við Arnarfell, nærri Krýsuvík, í vikunni. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að búið hafi verið að brjóta rúðu til að komast inn í bifreiðina.

Dýrum lausamunum var stolið úr bifreiðinni, en að sögn lögreglu voru tveir erlendir ferðamenn með bifreiðina á leigu. Tjáðu þeir lögreglu frá því að þeir hefðu brugðið sér í göngu og aðkoman verið þessi þegar þeir komu til baka. Meðal þess sem stolið var voru persónuskilríki, Dell-fartölva, Nikon-myndavél og linsur.

Málið er í rannsókn, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“