fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 06:15

Hvalveiðar eru umdeildar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Náttúruverndarsamtök Íslands telja að hvalveiðar Hvals hf í sumar hafi ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð. Þetta byggja þau á ljósmyndum af langreyðum, sem komið var með í hvalstöðina, sem sýna sumar að skjóta hafi þurft dýrin oftar en einu sinni til að drepa þau.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Náttúruverndarsamtökin telja að veiðarnar hafi því ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð og telja mikilvægt að Matvælastofnun hlutist til um rannsókn á veiðunum.

Náttúruverndarsamtökin telja eftirlit Matvælastofnunar með hvalveiðum ekki vera upp á marga fiska að sögn Árna Finnssonar formanns þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Í gær

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans