fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Fluga varð til þess að bílferðin endaði á ljósastaur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. júní 2018 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jafnvel allra smæstu hlutir, í þess orðs fyllstu merkingu, geta truflað svo einbeitingu ökumanna að þeir lenda í ógöngum við aksturinn,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Þar segir að slíkt atvik hafi átt sér stað í vikunni þegar ökumaður var að reyna að fæla flugu út úr bifreið sinni með þeim afleiðingum að bifreiðin hafnaði á ljósastaur á Vatnsleysustrandarvegi.

„Ökumaðurinn slapp með marbletti en fór á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til frekari skoðunar. Bifreiðina þurfti að flytja af vettvangi með dráttarbifreið og lögð voru drög að því að fjarlægja staurinn. Þetta sýnir glögglega að það borgar sig alltaf að hafa athyglina við

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“