Spurning vikunnar: Hefurðu farið í H&M?

Hefurðu farið í H&M?

Nei, það hef ég ekki gert og það er ekki á stefnuskránni.
Hildur Evlalía Unnarsdóttir Nei, það hef ég ekki gert og það er ekki á stefnuskránni.

Hefurðu farið í H&M?

Já, og það var fínt. Dóttir mín keypti fyrir rúmar 8.000 krónur.
Björk Þráinsdóttir Já, og það var fínt. Dóttir mín keypti fyrir rúmar 8.000 krónur.

Nei, og ég fer alveg hundrað prósent ekki. Ég á ekki viðskipti við búðir sem eru með fjöldaframleiðslu eins og er þarna.
Elín Arna Kristjánsdóttir Nei, og ég fer alveg hundrað prósent ekki. Ég á ekki viðskipti við búðir sem eru með fjöldaframleiðslu eins og er þarna.

Nei. Ég fer þangað einhvern tímann en það er ekki á dagskrá á næstunni.
Guðrún Jónsdóttir Nei. Ég fer þangað einhvern tímann en það er ekki á dagskrá á næstunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.