fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Það þarf róttækar breytingar

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 30. júlí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryndís Schram er í viðtali í helgarblaði DV. Þar ræðir hún meðal annars um pólitík og þjóðfélagsástand og segir: „Margar þjóðir hafa þurft að byggja þjóðfélag sitt upp á nýtt, eftir að hafa tapað stríði. Hrunið var okkar þjóðarósigur. Okkur hefur ekki tekist að læra af þeirri reynslu. Þess vegna búa nú tvær þjóðir í landinu, þrátt fyrir hagsæld í góðæri. Við erum orðin að ójafnaðarþjóðfélagi, sem fær ekki staðist til frambúðar. Pólitík dagsins snýst um óbreytt ástand. Það gengur ekki. Það þarf róttækar breytingar. Við þurfum að byrja upp á nýtt. Ástandið núna er eins lognið á undan storminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar