Fyrsti kossinn var á Hróarskeldu

Daði Freyr Pétursson hefur ekki hug á að flytja aftur til Íslands á næstunni -Kominn með umboðsmann -Kvikmynd mótaði lífssýnina

Var forfallinn aðdáandi Andrésblaðanna. Mynd: Árný Fjóla Ásmundsdóttir
Daði Freyr ætlaði að verða teiknari Var forfallinn aðdáandi Andrésblaðanna. Mynd: Árný Fjóla Ásmundsdóttir

„Það var hún sem veiddi mig, ég er svo mikill lúði,“ segir Daði Freyr Pétursson sem heillaði Íslendinga upp úr skónum með laginu á laginu „Hvað með það?“ í Söngvakeppninni. Daði steig á svið ásamt fríðu föruneyti sem kallar sig Gagnamagnið. Þar á meðal er kærastan hans, Árný Fjóla Ásmundsdóttir. Þau eru búsett í Berlín en stefna á að flytja tímabundið til Kambódíu í desember. Daði og Árný hafa verið saman í sex ár en þau áttu sinn fyrsta koss á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu á meðan þau biðu í röð eftir að komast inn á tónleika með hljómsveitinni Nephew.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.