fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Lýtaaðgerðir algjört þrot

Bubbi Morthens

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. febrúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur komið sterkur inn á samfélagsmiðlinum Twitter undanfarið þar sem hann varpar reglulega fram hinum ýmsu hugleiðingum og hugvekjum í stuttu máli.

Þótt hann hafi alltaf verið óhræddur við að prófa nýja hluti og haldið sér í takti við tíðarandann þá er ólíklegt að hinn sextugi Bubbi leggist undir hnífinn í fegrunaraðgerð á næstunni, ef marka má nýlega færslu hans.

„Lýtaaðgerðir eru vitnisburður um gjaldþrot manna og kvenna gagnvart lífinu.“

Bubbi vinnur þessa dagana að nýrri plötu þar sem hann er undir suðuramerískum áhrifum. Býst hann við að hún komi út 6. júní næstkomandi, á 61 árs afmæli söngvarans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda