Spurning vikunnar: Finnst þér þörf á kvennaframboði?

Já. Mér finnst allt í lagi að skoða það.
Gunnar Óli Markússon Já. Mér finnst allt í lagi að skoða það.

Finnst þér þörf á kvennaframboði?

Já. Ég vil fá fleiri kvenmenn inn á þing.
Eva María Emilsdóttir Já. Ég vil fá fleiri kvenmenn inn á þing.
Nei. Það var búið að reyna það einu sinni og tókst ágætlega. Konur verða bara að vera virkari.
Guðjón Pétur Jónsson Nei. Það var búið að reyna það einu sinni og tókst ágætlega. Konur verða bara að vera virkari.
Já, ekki spurning. Ég var í Kvennalistanum hér áður fyrr og mér finnst þörf á því núna að byrja á þessu að nýju vegna síðustu kosninga.
Ásta Halldóra Guðmundsdóttir Já, ekki spurning. Ég var í Kvennalistanum hér áður fyrr og mér finnst þörf á því núna að byrja á þessu að nýju vegna síðustu kosninga.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.