fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

Dimmubræður með Masterclass í Tónlistarskólanum á Akureyri

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. september 2018 11:30

Þungarokkshljómsveitin DIMMA er ein stærsta rokkhljómsveit landsins.

Bræðurnir Ingó og Silli Geirdal, stofnendur hljómsveitarinnar, mæta í heimsókn í Tónlistarskólann á Akureyri á morgun, laugardaginn 22. september kl. 13. Þeir munu fjalla um þeirra vinnuferli við að semja og útsetja lög, og hvaða aðferðum þeir beittu til að gera hljómsveitina að einni af vinsælustu og virtari hljómsveitum landsins.

Þessi masterclass gagnast öllum þeim sem eru að koma eigin tónlist á framfæri, óháð tónlistarstefnu. 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu
Fókus
Í gær

Downton Abbey kvikmynd á leiðinni – Sjáðu fyrstu kitluna

Downton Abbey kvikmynd á leiðinni – Sjáðu fyrstu kitluna
Fókus
Í gær

FM Belfast byrjaði sem jólagrín

FM Belfast byrjaði sem jólagrín
Fókus
Í gær

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu