fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þáttaröðin Stranger Things sló algjörlega í gegn þegar hún kom út á Netflix í júlí 2016 og fljótlega var afráðið að gera fleiri þáttaraðir og sú næsta varð jafn vinsæl og sú fyrsta. Þriðja þáttaröðin er í vinnslu og nú er fyrsta kitla hennar komin út.

Í henni kemur fram að þáttaröðin mun koma „næsta sumar,“ þannig að við bíðum spennt eftir sumrinu 2019.

Borgarstjóri Hawkins (Cary Elwes) hefur einnig gefið út bréf þar sem hann tilkynnir íbúum Hawkins um verslunarmiðstöðina sem er að koma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun