Íslenski krumminn kemur krunkandi frá Ölpunum: Íslensk-austurískur kvintett heldur þrenna þjóðlagatónleika

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 10:00

Þjóðlagakvintettinn „Krummi og hinir Alpafuglarnir“ heldur þrenna tónleika á Íslandi á næstunni þar sem flutt verður íslensk þjóðlagatónlist af kímni og frásagnargleði, í nýjum og hressilegum útfærslum í bland við tónheim Austurísku Alpanna.

Tónleikarnir verða haldnir sem hér segir:

Listasafn Árnesinga í Hveragerði miðvikudaginn 4. júlí kl 20:00

Hannesarholt fimmtudaginn 5. júlí kl 20:00 (miðar fást á tix.is)

Frystiklefinn á Rifi, Snæfellsnesi föstudaginn 6. júlí kl 21:00

Það er íslenska söngkonan Ellen Freydís Martin sem leiðir hóp framúrskarandi tónlistarmanna, en hún útskrifaðist úr Söngskóla Reykjavíkur og hefur starfað í Austurríki síðastliðinn aldarfjórðung sem söngkona, kórstjóri og kennari.

Hljómsveitina skipa:

Ellen Freydís Martin – Söngur

Roman Pechmann – Harmónikka

Peter Andritsch – Lágfiðla

Isabelle Eberhard – Selló

Nora Schnabl – Andritsch Trommur, Söngur, Kalimba

Allar frekari upplýsingar, myndir og upptökur má finna á vefsíðunni www.krummi.at

Ágúst Borgþór Sverrisson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Borgarstjóri segir Alþingi hafa tafið byggingu nýrra íbúða í Reykjavík

Borgarstjóri segir Alþingi hafa tafið byggingu nýrra íbúða í Reykjavík
Fyrir 13 klukkutímum

Fangi í Fossvogi

Fangi í Fossvogi
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tobias Thomsen aftur í KR?

Tobias Thomsen aftur í KR?
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Krafan um að erlenda vinnuaflið tali íslensku – er það innifalið í kaupinu?

Krafan um að erlenda vinnuaflið tali íslensku – er það innifalið í kaupinu?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum
Veiparar Íslands
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnarsamstarfið byggi á samvinnu og trausti – Markmiðið að koma Íslandi í fremstu röð á sem flestum sviðum

Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnarsamstarfið byggi á samvinnu og trausti – Markmiðið að koma Íslandi í fremstu röð á sem flestum sviðum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hversu lengi á maður að vera í sömu vinnunni?

Hversu lengi á maður að vera í sömu vinnunni?
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Sem örþjóð verðum að snúa bökum saman og takast á við þau erfiðu og alvarlegu vandamál sem blasa við

Sem örþjóð verðum að snúa bökum saman og takast á við þau erfiðu og alvarlegu vandamál sem blasa við
Matur
Fyrir 18 klukkutímum

Epískur nachos-réttur sem bjargar helginni

Epískur nachos-réttur sem bjargar helginni