fbpx
Fókus

Bestu bíómyndir hvers árs frá árinu 2000 að mati gagnrýnenda

Tvær Lord of The Rings-myndir komast á listann

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2017 18:01

Gróskan í kvikmyndaiðnaðinum hefur ekki farið minnkandi eftir því sem liðið hefur á 21. öldina þó kvikmyndarisar þurfi að glíma við ólöglegt niðurhal. Frá árinu 2000 hafa fjölmargar frábærar bíómyndir litið dagsins ljós.

Vefritið Business Insider tók saman lista yfir bestu bíómyndir hvers árs frá árinu 2000, en stuðst er við upplýsingar frá vefnum Metacritic. Af listanum að dæma hefur aðeins ein kvikmynd fengið fullt hús hjá gagnrýnendum, en það er stórvirkið Boyhood. Árið 2017 er tekið með í reikninginn en hafa verður í huga að enn eru rúmir tveir mánuðir eftir af árinu. Hér eru bestu myndir hvers árs:

2000

Crouching Tiger, Hidden Dragon
Gagnrýnendur: 93/100
Notendur: 8,1/10

2001

The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring
Gagnrýnendur: 92/100
Notendur: 9,1/10

2002

Spirited Away
Gagnrýnendur: 96/100
Notendur: 9/10

2003

The Lord of the Rings: The Return of the King
Gagnrýnendur: 94/100
Notendur: 9,1/10

2004

Sideways
Gagnrýnendur: 94/100
Notendur: 7/10

2005

The Best of Youth
Gagnrýnendur: 89/100
Notendur: 8,8/10

2006

Pan’s Labyrinth
Gagnrýnendur: 98/100
Notendur: 8,7/10

2007

Ratatouille
Gagnrýnendur: 96/100
Notendur: 8,6/10

2008

4 Months, 3 Weeks and 2 Days
Gagnrýnendur: 97/100
Notendur: 8/10

2009

The Hurt Locker
Gagnrýnendur: 94/100
Notendur: 7,3/10

2010

The Social Network
Gagnrýnendur: 95/100
Notendur: 8,3/10

2011

A Seperation
Gagnrýnendur: 95/100
Notendur: 8,9/10

2012

Zero Dark Thirty
Gagnrýnendur: 95/100
Notendur: 6,8/10

2013

12 Years a Slave
Gagnrýnendur: 96/100
Notendur: 8/10

2014

Boyhood
Gagnrýnendur: 100/100
Notendur: 7,7/10

2015

Carol
Gagnrýnendur: 95/100
Notendur: 8/10

2016

Moonlight
Gagnrýnendur: 99/100
Notendur: 7,2/10

2017

A Fantastic Woman
Gagnrýnendur: 96/100
Notendur: Á ekki við

Einar Þór Sigurðsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginmaður talsetur förðunarmyndband konu sinnar – „Nú hættir þú að líta út fyrir að vera með augnsýkingu og ert eins og fórnarlamb líkamsárásar“

Eiginmaður talsetur förðunarmyndband konu sinnar – „Nú hættir þú að líta út fyrir að vera með augnsýkingu og ert eins og fórnarlamb líkamsárásar“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Guitar Islancio fagna 20 árum með afmælistónleikum í Bæjarbíói

Guitar Islancio fagna 20 árum með afmælistónleikum í Bæjarbíói
Fókus
Í gær

Valgeir missti allt í hruninu: „Þegar þú átt ekkert þá hefur þú engu að tapa“

Valgeir missti allt í hruninu: „Þegar þú átt ekkert þá hefur þú engu að tapa“
Fókus
Í gær

Valgeir drakk 12 lítra af Pepsi Max á dag: Nú drekkur hann 5 lítra af Coke Zero -„ Sturlunin er algjör“

Valgeir drakk 12 lítra af Pepsi Max á dag: Nú drekkur hann 5 lítra af Coke Zero -„ Sturlunin er algjör“