Fókus

Kate Moss setur „make-up“-pallettu á markað

Fyrsta snyrtivaran undir eigin nafni

Ragna Gestsdóttir skrifar
Laugardaginn 12. ágúst 2017 22:00

Breska fyrirsætan Kate Moss hefur á löngum og farsælum ferli verið andlit fjölmargra snyrtivörumerkja og setið fyrir í auglýsingum sem auglýsa snyrtivörur frá toppi til táar. En núna fyrst setur hún eigið nafn á vöru í samstarfi við japanska snyrtivörumerkið Decorté.

Decorté ætlar í sókn á bandaríska markaðnum og er líklegt að vara Kate Moss geti hjálpað við að ná árangri þar. Varan ber nafnið Uppáhald Kate Moss eða Kate Moss Favorites og samanstendur af „make-up“-pallettu með fjórum varalitum og sex augnskuggum, varalitapensli, blautum eyeliner, augabrúnablýanti og þremur burstum. Allt kemur þetta svo saman í svartri tösku. Settið verður komið í sölu hjá Saks Fifth Avenue í New York í lok ágúst og verðið er 190 dollarar eða um 20 þúsund íslenskar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fyrir 1 klukkutíma síðan
Kate Moss setur „make-up“-pallettu á markað

María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma síðan
María Birta er pankynhneigð: „Breytist klárlega ekki neitt við það að hafa fundið sálufélaga minn í karlmanni“

Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

FókusFréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Sunna Rós lenti í alvarlegri bílveltu með dóttir sína í bílnum: „Ég veit við munum velta útaf og deyja“

Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
Katla málar með túrblóðinu sínu: „Mér finnst það bara fallegt, glansandi hvít postulínsskál og ferskt blóð“

„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum síðan
„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum síðan
Dóttir Jónu varð fyrir slæmu einelti í gegnum smáforritið musical.ly: „Dreptu þig bara“

Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Langar þig í Fyllt lakkrísegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag!

Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum síðan
Móðir varar foreldra við eiturefnum í förðunarsetti fyrir börn: „Hún fékk bólgur og blöðrur út um allan líkama“

Stjörnulið Pepsi: Gylfi skrifar undir samning og tekur þátt í alþjóðlegri herferð

Mest lesið

Ekki missa af