fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Tónlist.is lokar – Notendur hvattir til að nýta inneign

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 11. janúar 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefurinn Tónlist.is mun loka 1. febrúar. Eru notendur hvattir til að nýta allar inneignir og sækja ósótt lög fyrir þann tíma.

Tónlist.is er fyrsti Íslenski vefurinn sem gagngert hannar þjónustu sem nýtir sér 3G gagnaflutningshraða.

Á Tónlist.is má nálgast stærsta safn íslenskrar tónlistar sem völ er á hér á Íslandi ásamt erlendri tónlist.

Í frétt Kjarnans 13. maí 2017 kom fram að tonlist.is væri í raun horfinn af markaðnum fyrir streymi á tónlist. Velta hans árið 2016 var 15,3 milljónir króna og kostnaður við rekstur vefsins yfir 40 milljónir króna. Tap vegna einingarinnar var alls 24,1 milljónir króna. Kom þetta fram í samrunaskrá vegna samruna Fjarskipta og 365 miðla sem skilað var til Samkeppniseftirlitsins 27. apríl 2017.

„Ástæðan er sú að bæði velheppnað viðmót og markaðssetning Símans gerði það að verkum að Spotify tók þennan markað yfir á nánast einni nóttu, án þess að nokkrum vörnum yrði komið við. Alls óvíst er um framtíð tonlist.is á þessum markaði til lengri tíma,“ segir í samrunaskránni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir