Tónlist.is lokar – Notendur hvattir til að nýta inneign
Fókus11.01.2019
Vefurinn Tónlist.is mun loka 1. febrúar. Eru notendur hvattir til að nýta allar inneignir og sækja ósótt lög fyrir þann tíma. Tónlist.is er fyrsti Íslenski vefurinn sem gagngert hannar þjónustu sem nýtir sér 3G gagnaflutningshraða. Á Tónlist.is má nálgast stærsta safn íslenskrar tónlistar sem völ er á hér á Íslandi ásamt erlendri tónlist. Í frétt Lesa meira