fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fókus

Hann sló í gegn í America´s Got Talent – Handtekinn fyrir heimilisofbeldi degi eftir úrslit

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. september 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Ketterer tók þátt í þrettándu þáttaröð America´s Got Talent sem lauk fyrir stuttu,  og var flutningur hans svo tilfinningaríkur í einum þættinum að hinn eitilharði Simon Cowell beygði af.

Úrslitaþátturinn var 19. september síðastliðinn og lenti Ketterer í fimmta sæti. Daginn eftir var hann handtekinn í Hollywood eftir að hafa lent í rifrildi við eiginkonuna á hótelherbergi þeirra. Sáust áverkar á konunni.

Ketterer ber því við að allt hafi þetta verið „misskilningur“ og að eiginkona hans hafi ekki viljað leggja fram kæru. Hann var kærður fyrir heimilisofbeldi og þurfti að leggja fram tryggingu að fjárhæð 50 þúsund dollarar.

Simon Cowell tók ástfóstri við Ketterer í þáttunum og var búinn að mæla með því að söngvarinn Garth Brooks myndi taka Ketterer undir sinn verndarvæng og jafnvel vinna að tónlist í samstarfi við hann.

 

 

 

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?
Fókus
Í gær

Gjafapokinn á Óskarnum afhjúpaður: Allar stjörnurnar fá ferð til Íslands

Gjafapokinn á Óskarnum afhjúpaður: Allar stjörnurnar fá ferð til Íslands
Fókus
Í gær

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“
Fókus
Í gær

Alda Karen gengin út

Alda Karen gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deila vandræðalegum sögum þegar fólk skildi íslensku í útlöndum: Sjóari gat ekki beðið eftir að veita munnmök í Taílandi

Deila vandræðalegum sögum þegar fólk skildi íslensku í útlöndum: Sjóari gat ekki beðið eftir að veita munnmök í Taílandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn í Plain Vanilla eignast dreng: „Rós Kristjánsdóttir stóð sig eins og hetja“

Þorsteinn í Plain Vanilla eignast dreng: „Rós Kristjánsdóttir stóð sig eins og hetja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin