fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fókus

Costco ferð Söndru endaði með ósköpum – Ostar urðu að hreindýrum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:00

Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlit, brá sér í Costco í dag með innkaupalista og eins og oft vill gerast í búðum, endaði ýmislegt aukalega ofan í kerrunni sem ekki var á listanum.

Sandra hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að stækka stofuna og á morgun er opnunarpartý. Hún ákvað því að fara í Costco og kaupa osta fyrir veisluna.

„Þegar maður skreppur í búð til að kaupa nokkra osta og endar með arinn og hreindýr,“ segir Sandra, sem skellti arinn og nokkrum hreindýrum með í körfuna, sem munu skreyta stofuna. En eins og kunnugir Costco farar vita þá eru jólin byrjuð í verslunni að bandarískum sið.

„Allir eru velkomnir í opnunarpartýið,“ segir Sandra í samtali við DV, en það verður á morgun frá kl. 18.15-20.30 að Hlíðasmára 17, Kópavogi.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnin gefur út sitt fyrsta jólalag – Enn ein jól

Stjórnin gefur út sitt fyrsta jólalag – Enn ein jól
Fókus
Í gær

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði
Fókus
Í gær

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“
Fókus
Í gær

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018
Fókus
Í gær

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“