fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sandra Lárusdóttir

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Fókus
14.06.2019

Sandra Lárusdóttir, eigandi líkamsmeðferðar- og snyrtistofunnar Heilsa og útlit í Kópavogi, vinnur alla vega við það að láta öðrum líða betur. Sandra er umboðsmaður Weyergans, þýsku undratækjanna hér á landi og innan tíðar á öllum Norðurlöndunum. Föstudaginn 13. júní býður Sandra öllum sem vilja í 5 ára afmæli stofunnar. DV tók Söndru í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða Lesa meira

Costco ferð Söndru endaði með ósköpum – Ostar urðu að hreindýrum

Costco ferð Söndru endaði með ósköpum – Ostar urðu að hreindýrum

Fókus
19.09.2018

Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlit, brá sér í Costco í dag með innkaupalista og eins og oft vill gerast í búðum, endaði ýmislegt aukalega ofan í kerrunni sem ekki var á listanum. Sandra hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að stækka stofuna og á morgun er opnunarpartý. Hún ákvað því að fara í Lesa meira

Hvað segir eiginkonan? Eyfi er sannur vinur og besti vinur minn

Hvað segir eiginkonan? Eyfi er sannur vinur og besti vinur minn

26.05.2018

Söngvarinn og lagahöfundurinn Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og við þekkjum hans best, er einn af okkar fremstu tónlistarmönnum og kemur reglulega fram ýmist með öðrum eða einn með kassagítarinn, síðast fyrir viku síðan þegar hann var leyniatriði á undan hljómsveitinni Foreigner á stórtónleikum þeirra í Laugardalshöll. DV heyrði í eiginkonu Eyfa, Söndru Lárusdóttur eiganda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af