fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fókus

Þess vegna skaltu ekki ganga í Crocs-skóm

Fókus
Fimmtudaginn 13. september 2018 17:30

Crocs-skór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crocs skór eru litríkir og praktískir en í versta falli geta þeir verið skaðlegir fyrir fætur fólks. Fjöldi bandarískra lækna varar nú fólk við að nota hina vinsælu Crocs en þessari skótegund má kannski líkja við skó sem eru mitt á milli sandala og tréskóa.

Crocs skór litu dagsins ljós í Flórída í Bandaríkjunum 2002 og síðan þá hafa rúmlega 300 milljónir Crocs selst. Margir læknar hafa varað við notkun þeirra og segja þá geta verið skaðlega fyrir líkamann, að minnsta kosti ef þeir eru notaðir í margar klukkustundir daglega.

Læknarnir segja þó að það sé ekkert að því að smeygja sér í Crocs til að fara stutta vegalengd, eins og út með ruslið eða að grillinu, en það eigi alls ekki að fara í þeim í langar gönguferðir. Megan Leahy, hjá Illionis Bone and Joint Institute, sagði að því miður væru Crocs ekki hannaðir til notkunar allan daginn.

Hún sagði að þeir veittu hælunu ekki stuðning og því „grípi“ fólk „yfirleitt með tánum“. Þetta getur að hennar sögn haft áhrif á sinar, neglur og gert húðina harða. Alex Kor, formaður American Academy of Podiatric Sports Medicine, tók í sama streng í samtali við Huffington Post. Hann sagði að það gæti þó verið gott fyrir fólk sem er með mikinn bjúg á fótum og ökklum að ganga í Crocs skóm.

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Heiðrún samdi lag fyrir Spice Girls: „Ég var bara breikdansandi á leið í bankann“ – Bjóst ekki við því sem gerðist næst

Heiðrún samdi lag fyrir Spice Girls: „Ég var bara breikdansandi á leið í bankann“ – Bjóst ekki við því sem gerðist næst
Fókus
Í gær

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán passaði fyrir Kristinn: Sneri ekki aftur eftir örlagaríkt kvöld

Ásdís Rán passaði fyrir Kristinn: Sneri ekki aftur eftir örlagaríkt kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Símtal bjargaði Michael Jackson frá dauða

Símtal bjargaði Michael Jackson frá dauða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram