fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Lilja og Baltasar gera sjónvarpsþætti úr Sjálfstæðu fólki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þá er þetta orðið opinbert. Við Baltasar Kormákur erum að skrifa sjónvarpsþætti upp úr uppáhalds skáldsögu okkar beggja: Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness,“ segir í tilkynningu frá glæpasagnahöfundinum vinsæla, Lilju Sigurðardóttir. Greint er fá verkefninu á vefnum cinemascandinavia.com.

Lilja segir enn fremur: 

„Það er sérstakur heiður að takast á við þetta verkefni og við erum bæði með mikinn metnað til þess að vanda okkur og gera þetta fallega. Bjartur í Sumarhúsum er sjálf þjóðarsál Íslendinga og að auki eru svo margir utan Íslands með sýn á þessa sögu þar sem hún var til dæmis metsölubók í Bandaríkjunum á sínum tíma. Ég er í þessu ferli núna búin að lesa bókina sirka sjö sinnum í viðbót og er sífellt að rekast á eitthvað nýtt. Algjörlega magnað verk sem verður stórkostlegt að sjá í nýjum miðli.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar