Fókus

Ævar Már lýsir lífi leiðsögumannsins – „Ég mun aldrei taka víkingaklappið“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 13:00

Ævar Már Ágústsson, leiðsögumaður hjá Your Day Tours hefur birt tvö myndbönd á Facebook-síðu fyrirtækisins, þar sem hann lýsir hefðbundnum degi hjá íslenskum leiðsögumanni á kostulegan hátt.

Yfir 26 þúsund áhorf eru komin á fyrra myndbandið sem birt var 21. október, seinna myndbandið var birt á laugardaginn. Fjölmargir notendur hafa skilið eftir skilaboð þar sem Ævari er hrósað í hástert fyrir sín störf sem leiðsögumaður.

Ævar er frá Njarðvík, tók þátt í keppni um fyndnasta mann Íslands árið 2012 oghefur farið með hlutverk í kvikmyndunum Webcam og Snjór og Salóme.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Myndband dagsins: Rollur leituðu sér læknisaðstoðar á Eskifirði – Sjáðu myndbandið

Myndband dagsins: Rollur leituðu sér læknisaðstoðar á Eskifirði – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

JFDR hélt súkkulaðitónleika – Nýjasta platan kom út sem súkkulaðistykki

JFDR hélt súkkulaðitónleika – Nýjasta platan kom út sem súkkulaðistykki
Fókus
Í gær

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“
Fókus
Í gær

Myndasögukóngurinn Stan Lee látinn

Myndasögukóngurinn Stan Lee látinn