Fókus

Sjáðu þegar SYCAMORE TREE spilaði í beinni í DV Tónlist

Guðni Einarsson
Föstudaginn 26. október 2018 13:05

Sycamore Tree verða gestir DV Tónlist föstudaginn 26 október kl. 13.00.

Í DV Tónlist á föstudaginn, 26. október, fáum við í heimsókn þau Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunnar Hilmarsson en þau skipa hljómsveitina Sycamore Tree.

Hljómsveitin hlaut fjölda tilnefninga og verðlaun á hlustendaverðlaunum nú fyrr á árinu og hafa fjölmörg lög þeirra ratað í toppsæti vinsældarlista landsins. Lög eins og My Heart Beats For You, Don´t Let Go, Home, Trouble og Save your Kisses ættu að vera landsmönnum vel kunnug.

Bandið vinnur þessa dagana í að taka upp nýja plötu í Los Angeles og Reykjavík og því spennandi tímar framundan hjá hljómsveitinni.

Ítarlegt viðtal við hljómsveitina verður í helgarblaði DV föstudaginn 26 október.

DV Tónlist hefst á slaginu 13.00 á vef DV.is föstudaginn 26 október.

Guðni Einarsson
Guðni skrifar um tónlist og tónlistarmenningu og sitthvað fleira sem þessu undursamlega stuði fylgir.

gudnie@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“
Fókus
Í gær

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni
Fókus
Í gær

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða
Fókus
Í gær

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“