fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sjáðu þegar Messi neitaði að fara af velli – Svona voru viðbrögðin

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 19:23

Lionel Messi, eldri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, neitaði að fara útaf í gær í leik gegn Manchester City.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, ætlaði að skipta Kepa af velli undir lok framlengingarinnar í úrslitaleik deildarbikarsins.

Kepa afþakkaði það boð Sarri og heimtaði að fá að spila áfram sem hann fékk að lokum.

Svipað atvik hefur gerst áður en Lionel Messi, leikmaður Barcelona, neitaði að koma útaf árið 2014.

Luis Enrique, stjóri Barcelona á þeim tíma, ákvað að það væri sniðugt að taka Messi af velli gegn Eibar.

Argentínumaðurinn afþakkaði það boð Enrique sem ákvað svo að taka Neymar af velli í staðinn.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða