fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

Mourinho tekur refsingunni: Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur samþykkt skilorðsbundinn dóm á Spáni fyrir að hafa svikið undan skatti þar í landi.

Mourinho skaut 3,3 milljónum evra undan skatti á Spáni þegar hann var þjálfari Real Madrid.

Skattayfirvöld á Spáni hafa farið mikinn í slíkum málum og hafa bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verið í klandri.

Málaferli Mourinho hafa staðið lengi yfir og dómarar farið vel yfir málið, hann þarf ekki að setjast í steininn.

Mourinho þarf að borga 1,9 milljón evra í sekt og fær eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm.

Hann mun því ekki þurfa að setjast á bak við lás og slá en sektina þarf hann að greiða.

Mourinho var rekinn frá Manchester Untied í desember og skoðar nú næstu möguleika sína í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðis fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðis fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu
433Sport
Í gær

Grínast í vini sínum og kallar hann ‘litla ofurstjörnu’

Grínast í vini sínum og kallar hann ‘litla ofurstjörnu’