fbpx
433Sport

Klopp vill ekkert segja: Vil ekki eyðileggja gluggadaginn fyrir ykkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 13:30

Jurgen Klopp, stjóri Liverpoool, hefur gefið sterklega í skyn að hann muni styrkja liðið enn frekar í sumar.

Klopp hefur fengið fjóra leikmenn til Liverpool í sumar en nú styttist í að félagaskiptaglugginn fyrir úrvalsdeildarlið loki.

Klopp ræddi við blaðamenn í gær en hann vildi lítið gefa upp þar sem hann vill ekki eyðileggja gluggadaginn fyrir stuðningsmönnum.

,,Ég get ekki eyðilagt gluggadaginn fyrir ykkur! Fólkið situr fyrir framan skjáinn allan daginn,“ sagði Klopp.

,,Fólk fylgist með því hver er að kaupa hvern og hver selur hvern. Ég mun ekki horfa því ég verð að vinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári sest á skólabekk

Eiður Smári sest á skólabekk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir
433Sport
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 6 dögum

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki
433Sport
Fyrir 6 dögum

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið