433Sport

Klopp vill ekkert segja: Vil ekki eyðileggja gluggadaginn fyrir ykkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 13:30

Jurgen Klopp, stjóri Liverpoool, hefur gefið sterklega í skyn að hann muni styrkja liðið enn frekar í sumar.

Klopp hefur fengið fjóra leikmenn til Liverpool í sumar en nú styttist í að félagaskiptaglugginn fyrir úrvalsdeildarlið loki.

Klopp ræddi við blaðamenn í gær en hann vildi lítið gefa upp þar sem hann vill ekki eyðileggja gluggadaginn fyrir stuðningsmönnum.

,,Ég get ekki eyðilagt gluggadaginn fyrir ykkur! Fólkið situr fyrir framan skjáinn allan daginn,“ sagði Klopp.

,,Fólk fylgist með því hver er að kaupa hvern og hver selur hvern. Ég mun ekki horfa því ég verð að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’

Segir United hafa losað sig við leikmann sem er ‘betri en Vardy’
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn
433Sport
Fyrir 4 dögum

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard
433Sport
Fyrir 4 dögum

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United
433Sport
Fyrir 6 dögum

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 6 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu