fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Einkunnir úr leik CSKA og Arsenal – Welbeck bestur hjá gestunum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CSKA Moscow tók á móti Arsenal í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Dedor Chalov kom Rússunum yfir á 39. mínútu og Kirill Nababkin kom þeim í 2-0 á 50. mínútu.

Danny Welbeck minnkaði muninn fyrir Arsenal á 75. mínútu áður en Aaron Ramsey jafnaði metin fyrir gestina í uppbótartíma og lokatölur því 2-2.

Arsenal vann fyrri leikinn 4-1 og fer því áfram í undanúrslit keppninnar, samanlegt 6-3.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal:
Cech 3
Bellerin 5
Mustafi 4
Koscielny 4
Monreal 5
Elneny 6
Wilshere 5
Ramsey 5
Welbeck 7
Ozil 6
Lacazette 4

CSKA:
Akinfeev 6
Berezutski 6
Ignashevich 6
Berezutski 6
Nababkin 7
Bistrovich 7
Kuchaev 7
Dzagoev 5
Golovin 7
Musa 7
Chalov 8 – Maður leiksins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Í gær

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn