fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 12:37

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrurm landsliðsþjálfari er í áhugaverðu spjalli hjá erlendum fjölmiðli þar sem hann fer yfir sviðið.

Heimir lét af störfum sem landsliðsþjálfari eftir Heimsmeistaramótið í sumar, hann hafði unnið kraftaverk en fannst tímapunkturinn réttur, að stíga til hliðar.

Heimir var spurður um fyrirmyndir sínar í lífinu, oft hefur hann nefnt aðra þjálfara. Hann er hins vegar á því í dag að mamma hans, sé hans stærsta fyrirmynd.

,,Ég er stundum spurður um fyrirmyndir, mamma er fyrirmyndin mín. Hún hefur gildin sem ég lifi eftir. Hún er mjög trúuð,“ sagði Heimir í viðtalinu og átti þar við kristna trú.

,,Hefur mikið af fólki í kringum sig, mjög jákvæð þrátt fyrir neikvæðni í kringum sig. Hún hafði alltaf von, hún talaði eins við alla. Sama hvaða stalli fólk var á, ég vonast til að vera jafn góður eins og hún.“

Heimir er menntaður tannlæknir en draumur hans sem krakki var alltaf að vera flugmaður.

,,Ég vildi vera flugmaður, ég og vinur minn urðum tanlæknar en við vildum verða flugmenn.“

Viðtalið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham