fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Guðni reynir að takast á við gagnrýnina í starfi sínu – Hefur ekki heyrt að Geir bjóði sig fram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSí mun reyna að ná endurkjöri þegar kosið verður til formanns KSÍ í febrúar á næsta ári.

Guðni náði kjöri fyrir tæpum tveimur árum og vill halda þeirri vinnu áfram. Eins og alltaf í svona starfi er gagnrýni á störfin og Guðni veit af því.

„Maður reynir að takast á við gagnrýnina og takast á við uppbyggilega gagnrýni og læra af henni. Það er hluti af þessu starfi og er svona og mun alltaf vera svona. Það er ekkert mál fyrir mann að taka því,“ segir Guðni við RÚV.is.

Háværar raddir eru í gangi um að Geir Þorsteinsson muni reyna að fá starfið aftur, hann lét af störfum fyrir tæpum tveimur árum. Guðni hefur ekki heyrt af því að hann eða aðrir muni bjóða sig fram.

„Nei, ég hef ekki heyrt af neinu enn sem komið er. Ég er nú ekki að velta því mikið fyrir mér, satt best að segja. Það er annarra að spá í það. Ég er bara að horfa til þess að fara fram í febrúar og hlakka til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham