fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Er háður tölvuleikjum – Vakandi á nóttunni til að spila með félögunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, komst í fréttirnar í síðustu viku er hann missti af æfingu liðsins.

Dembele sagðist vera lítillega veikur og gat ekki mætt á æfingu en hann ákvað að láta engan á vegum félagsins vita.

Spænskir miðlar greina nú frá því að Barcelona hafi miklar áhyggjur af Dembele sem hefur áður fengið neikvæða umfjöllun.

Samkvæmt fréttum dagsins hefur Barcelona áhyggjur af því að Dembele sé háður tölvuleikjum.

Talað er um að Dembele sé vakandi allar nætur til að spila tölvuleiki með félögum sínum.

Dembele er með sjö milljónir fylgjenda á Instagram og hefur birt myndir af sér spila tölvuleiki síðustu mánuði.

Frakkinn kostaði Barcelona risa upphæð á síðasta ári og hefur skorað tíu mörk í 38 leikjum síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham