fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er Gylfi Þór Sigurðsson vanmetinn leikmaður? Það er spurning sem þarfnast svara þessa stundina.

Gylfi er klárlega besti knattspyrnumaður Íslands í dag en hann leikur með Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi hefur komið víða við á ferlinum og má nefna Tottenham, Swansea, Hoffenheim og nú Everton.

Við rákumst á athyglisverðan samanburð í kvöld þar sem tölfræði Gylfa á tímabilinu er skoðuð.

Á móti er skoðað þá David Silva, leikmann Manchester City, Christian Eriksen, leikmann Tottenham og Mesut Özil, leikmann Arsenal.

,,Gylfi Þór Sigurðsson er mjög vanmetinn leikmaður,“ fylgir þessum samanburði og er möguleiki á að þessi ágæti stuðningsmaður hafi rétt fyrir sér.

Hann skorar meira og leggur upp meira eða jafn mikið og þessar stórstjörnur eftir tólf leiki.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars