fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Ferguson brjálaðist eftir ákvörðun Van Nistelrooy – Hótaði að opna dyrnar og hleypa stuðningsmönnum inn

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, var bálreiður út í framherjann Ruud van Nistelrooy á sínum tíma.

United tapaði óvænt 3-1 gegn City árið 2002 og eftir leik ákvað Van Nistelrooy að skiptast á treyjum við leikmann þeirra bláu.

Gary Neville var leikmaður United á þessum tíma og man vel eftir viðbrögðum Ferguson sem var ekki sáttur.

,,Ég man alltaf eftir þessu. Eftir leikinn þá skiptust Van Nistelrooy og leikmaður City á treyjum. Leikmaður City hafði komið upp að honum,“ sagði Neville.

,,Hann sagði: ‘Þú gefur ekki þessar treyjur. Þetta eru mínar treyjur, þetta eru treyjur félagsins. Þetta eru ekki þínar treyjur. Þú klæðist þeim tímabundið. Þú átt engan rétt á að gefa þeir.’

,,Hann bannaði okkur að skipta á treyjum í deildarleikjum. Hann hótaði því að leyfa stuðningsmönnum að koma í klefann og ræða við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd