fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ferguson brjálaðist eftir ákvörðun Van Nistelrooy – Hótaði að opna dyrnar og hleypa stuðningsmönnum inn

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, var bálreiður út í framherjann Ruud van Nistelrooy á sínum tíma.

United tapaði óvænt 3-1 gegn City árið 2002 og eftir leik ákvað Van Nistelrooy að skiptast á treyjum við leikmann þeirra bláu.

Gary Neville var leikmaður United á þessum tíma og man vel eftir viðbrögðum Ferguson sem var ekki sáttur.

,,Ég man alltaf eftir þessu. Eftir leikinn þá skiptust Van Nistelrooy og leikmaður City á treyjum. Leikmaður City hafði komið upp að honum,“ sagði Neville.

,,Hann sagði: ‘Þú gefur ekki þessar treyjur. Þetta eru mínar treyjur, þetta eru treyjur félagsins. Þetta eru ekki þínar treyjur. Þú klæðist þeim tímabundið. Þú átt engan rétt á að gefa þeir.’

,,Hann bannaði okkur að skipta á treyjum í deildarleikjum. Hann hótaði því að leyfa stuðningsmönnum að koma í klefann og ræða við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar