fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti smá athygli árið 2014 er Liverpool ákvað að kaupa framherjann Mario Balotelli frá AC Milan.

Balotelli var fenginn til félagsins af Brendan Rodgers en hann náði aldrei að sanna sig almennilega á Anfield.

Steven Gerrard var fyrirliði Liverpool á þessum tíma og komu þessi skipti honum á óvart.

,,Á síðasta tímabilinu mínu þá kom Brendan Rodgers að mér á æfingasvæðinu. Við ræddum saman þar,“ sagði Gerrard.

,,Hann sagði mér að hann hafi misst af nokkrum leikmönnum og þyrfti nú að taka ákveðna áhættu.“

,,Brendan hikaði áður en hann sagði mér að áhættan væri Mario Balotelli. Það seina sem ég sagði var, ‘Uh-oh.’

,,Ég hafði aldrei hitt Balotelli en heyrði af sögunum um flugelda innandyra og að Jose Mourinho hafi lýst honum sem leikmanni sem væri ekki hægt að hafa stjórn á.“

,,Ég gat séð að þegar hann var í stuði þá var hann góður fótboltamaður en einnig var mikið sem fór í vaskinn vegna þessarar hegðunar. Það var mín skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“