fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Brynjólfur og Andri Guðjohnsen skoruðu gegn Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 ára landsliðsins og strákarnir hans byrja með látum í undankeppni EM.

Liðið mætti Tyrklandi í gær en undankeppnin fer fram þar í landi. Athygli vakti að Andri Lucas Guðjohnsen leikmaður Real Madrid, byrjaði á bekknum. Ástæðan var hins vegar smávægileg meiðsli.

Brynjólfur Darri Willumsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik en Andri Lucas kom inn í síðari hálfleik.

Hann tryggði svo íslenskan sigur í síðari hálfleik með marki á 84 mínútu, gestirnir löguðu stöðuna í uppbótartíma og lauk leiknum með 2-1 sigri Íslands. Ísland er einnig með Englandi og Moldavíu í riðlinum.

Mörkin úr leiknum eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“