fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Mögnuð saga af Arnóri sem lék sinn fyrsta landsleik í kvöld – KSÍ vildi ekki sjá hann fyrir þremur árum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson lék sinn fyrsta A landsleik fyrir Ísland í kvöld er liðið mætti Belgíu í Þjóðadeildinni.

Arnór er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann hefur tekið stórt stökk á mjög stuttum tíma á ferlinum.

Hann er á mála hjá CSKA Moskvu í Rússlandi en fyrir tveimur árum síðan var hann að spila með ÍA hér heima.

Arnór var keyptur til Norrkoping í Svíþjóð árið 2017 og svo ári síðar borgaði CSKA væna summu fyrir hann.

Fyrir þremur árum síðan komst Arnór ekki í U16 ára landslið Íslands en hann þótti ekki vera nógu stór og sterkur.

Arnór tók þeirri ákvörðun ekki illa og hefur svo sannarlega svarað mörgum sem höfðu ekki tru á honum.

Ótrúleg bæting hjá þessum 19 ára gamla strák.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“