fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur fengið lof fyrir sína frammistöðu síðan hann samdi við félagið.

Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar og er fastamaður í liði Jurgen Klopp.

Van Dijk er einnig lykilmaður í hollenska landsliðinu og undirbýr sig fyrir stórleik á morgun.

Holland mætir þá Frakklandi í Þjóðadeildinni en fjögur stig skilja liðin að í riðlinum fyrir leikinn.

Van Dijk sýndi ótrúlegan stökkkraft sinn í dag og er við hæfi að kalla hann Hollendinginn fljúgandi.

Samherji Van Dijk hjá Liverpool, Georginio Wijnaldum, var í veseni með að ná til boltanns með höndunum en sá fyrrnefndi náði til hans með höfðinu!

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar