fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Gylfi er í 48 sæti yfir bestu leikmenn í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports vefurinn er að taka saman bestu leikmenn í Evrópu þessa stundina en í Evrópu leika allir bestu leikmenn í heimi.

Sky Sports byrjaði að telja niður úr sæti 100 en nú er komið fyrir miðja deild.

Þar má finna Gylfa Þór Sigurðsson miðjumann Everton en þessi magnaði leikmaður situr í 48 sæti.

Gylfi hefur verið öflugur með Everton í vetur en Sky Sports notar formúlu sína til að ákveða um frammistöðu leikmanna á þessu tímabili.

48 – Gylfi Þór Sigurðsson
Everton stóð ekki undir væntinum í fyrra en Marco Silva er að finna takt leikmanna félagsins, Gylfi hefur verið besti maður liðsins í ár. Þessi íslenski landsliðsmaður hefur skorað sex mörk á þessu tímabili, það er jafn mikið og á síðustu leiktíð. Hann skoraði eitt af mörkum ársins gegn Leicester í október.

Lista Sky má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar